Nokia 3250 - Kallkerfissamtöl

background image

Kallkerfissamtöl

Kallkerfissamtöl birtast sem samtalsgluggar á kallkerfisskjánum og þar
má sjá upplýsingar um stöðu kallkerfissamtalanna:

auðkennir það kallkerfissamtal sem er í gangi

Bíddu

— birtist þegar þú heldur kallkerfistakkanum inni þegar einhver

annar er að tala í kallkerfissamtalinu

Talaðu

— birtist þegar þú heldur kallkerfistakkanum inni og færð leyfi til

að tala

background image

T e n g i n g a r

123

Textareiturinn sýnir gælunafn fyrir tveggja manna tal eða nafn rásar
fyrir innhringingu. Þegar hringt er í hóp birtist

Hópsímtal

á skjánum.

Aðrar upplýsingar gætu verið staða tengingar eða tíminn sem er liðinn
frá því síðasta samtal fór fram.

Veldu

Valkostir

til að fá aðgang að eftirfarandi:

Kveikja á hátalara

/

Slökkva á hátalara

— til að kveikja eða slökkva

á hátalaranum

Aftengjast

— til að aftengjast því kallkerfissamtali sem valið hefur

verið og loka samtalsglugganum

Kallkerfistengiliðir

— til að opna listann yfir kallkerfistengiliði

Kallkerfisrásir

— til að opna listann yfir kallkerfisrásir

Innhólf svarhringinga

— til að opna innhólfið fyrir beiðnir um

svarhringingu

Notkunarskrá

— til að skoða notkunarskrána fyrir kallkerfið

Stillingar

— til að fá aðgang að aðalstillingum kallkerfisins

Það eru fleiri valkostir í boði þegar um hópsamtöl og rásir er að ræða:

Virkir meðlimir

— til að skoða lista yfir virka meðlimi

Senda boð

— til að opna skjá fyrir boð (eingöngu til staðar fyrir

eigin rásir og rásir þar sem

Næði rásar

er stillt á

Almenn rás

)