
Kallkerfissímtali svarað
Ef þú velur
Valkostir
>
Stillingar
>
Notandastillingar
>
Móttekin
kallk.símtöl
>
Tilkynna
heyrist stuttur tónn þegar hópsímtal eða tveggja
manna tal er móttekið. Til að samþykkja símtal skaltu velja
Samþykk.
.
Til slökkva á tóninum skaltu velja
Hljótt
. Styddu á hætta-takkann til
að hafna símtalinu.
Þegar þú móttekur tveggja manna tal frá aðila sem þú hefur vistað
upplýsingar um í
Tengiliðir
birtist vistaða nafnið, annars birtist
eingöngu gælunafn viðkomandi.