Kallkerfisaðgangsstaður tilgreindur
Margar þjónustuveitur fara fram á að þú notir internetaðgangsstað
sem sjálfgefinn aðgangsstað. Aðrar þjónustuveitur leyfa notkun
WAP-aðgangsstaða. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.
Ef þú ert ekki með WAP-tengingu gætirðu þurft að hafa samband
við þjónustuveituna til að fá aðstoð við tenginguna.