Sendandi beiðninnar vistaður
Þegar þú færð beiðni um svarhringingu frá aðila sem ekki er að finna
á tengiliðalistanum þínum geturðu vistað nafn hans á listanum.
1. Veldu
Innhólf svarhringinga
.
2. Skrunaðu að beiðni um svarhringingu frá þeim sem þú vilt bæta
við á tengiliðalistann og veldu
Valkostir
>
Bæta við Tengiliði
.