
Beiðni um svarhringingu send
Ef þú hringir tveggja manna tal og færð ekkert svar geturðu sent beiðni
til viðkomandi um að hringja í þig (svarhringing). Það eru nokkrar leiðir
til að senda beiðni um svarhringingu:

T e n g i n g a r
121
• Til að senda á beiðni um svarhringingu frá
Kallkerfistengiliðir
skaltu
skruna að tengiliðnum og velja
Valkostir
>
Senda svarbeiðni
.
• Til að senda á beiðni um svarhringingu frá
Tengiliðir
skaltu skruna að
tengiliðnum og velja
Valkostir
>
Kallkerfisvalkostir
>
Senda beiðni
um svarhr.
.