Nokia 3250 - Stillingar Bluetooth-tengingar

background image

Stillingar Bluetooth-tengingar

Veldu

Valmynd

>

Tenging

>

Bluetooth

.

Þegar þú virkjar Bluetooth-tækni í fyrsta skipti er beðið um að þú gefir
símanum heiti.

Bluetooth

— til að stilla Bluetooth

Kveikt

eða

Slökkt

Sýnileiki síma míns

>

Sýnilegur öllum

— önnur Bluetooth-tæki geta

fundið símann þinn, eða

Falinn

— önnur tæki geta ekki fundið símann

þinn. Til öryggis er þér ráðlagt að nota feluhaminn þegar það er
mögulegt.

Nafn síma míns

— sláðu inn heiti fyrir símann þinn. Eftir að þú hefur

virkjað Bluetooth og breytt

Sýnileiki síma míns

í

Sýnilegur öllum

geta

notendur annarra Bluetooth-tækja séð símann þinn og heiti hans.

Ytra SIM

>

Kveikt

— til að gera SIM-kort símans virkt frá öðru tæki

(t.d. bílbúnaði) með Bluetooth (SIM Access Profile SAP)

Þegar þráðlausa tækið er í ytri SIM-stillingu er aðeins hægt að nota samhæfa
tengda aukahluti, svo sem bílbúnað, til að hringja og taka á móti símtölum.
Ekki er hægt að hringja úr þráðlausa tækinu nema í neyðarnúmerin sem forrituð
eru í tækið þegar það er í þessari stillingu. Til að hægt sé að hringja úr tækinu þarf
að taka ytri SIM-stillinguna af. Ef tækinu hefur verið læst skal fyrst slá inn
lykilnúmerið til að opna það.