Nokia 3250 - Gögn send um Bluetooth

background image

Gögn send um Bluetooth

Aðeins er hægt að hafa eina Bluetooth-tengingu virka í einu.

1. Opnaðu forrit þar sem hluturinn sem þú vilt senda er geymdur.

Ef þú vilt t.d. senda mynd í annað tæki skaltu opna gallerí-forritið.

2. Skrunaðu að hlutnum sem þú vilt senda og veldu

Valkostir

>

Senda

>

Með Bluetooth

.

3. Síminn byrjar að leita að tækjum á svæðinu. Tæki á svæðinu sem

nota Bluetooth-tækni birtast eitt af öðru á skjánum. Þú getur séð

background image

T e n g i n g a r

107

tákn tækis, heiti tækisins, gerð tækisins eða stuttnefni. Pöruð tæki
eru auðkennd með

.

Til að stöðva leitina skaltu styðja á

Hætta leit

. Tækjalistinn stöðvast

og þú getur komið á tengingu við eitthvert tækjanna sem fannst.

4. Þegar þú leitar að tækjum geta sum tæki aðeins sýnt eingild vistföng

sín. Til að finna eingilt auðkennisnúmer símans þíns skaltu slá inn
kóðann *#2820# í biðham.

Ef þú hefur áður leitað að tækjum birtist fyrst listi yfir þau tæki
sem fundust við þá leit. Til að hefja nýja leit skaltu velja

Fleiri tæki

.

Ef þú slekkur á símanum er tækjalistinn hreinsaður og ræsa verður
tækjaleitina aftur áður en gögn eru send.

5. Skrunaðu að tækinu sem þú vilt tengjast og veldu það. Hluturinn

sem þú sendir er afritaður í úthólfið og athugasemdin

Er að tengjast

birtist.

6. Pörun (ef hitt tækið fer ekki fram á pörun skaltu fara í skref 7.)

• Ef hitt tækið fer fram á pörun áður en hægt er að senda gögn

heyrist hljóðmerki og beðið er um tengikóða.

• Búðu til þinn eigin tengilykil (1-16 tölustafir) og biddu eiganda

hins tækisins um að nota sama tengilykil. Þessi tengilykill
er aðeins notaður einu sinni og þú þarft ekki að leggja
hann á minnið.

• Eftir pörun vistast tækið á skjánum

Pöruð tæki

.

7. Þegar tengingunni hefur verið komið á birtist athugasemdin

Sendi gögn

.

Gögn sem hafa borist um Bluetooth-tengingu er að finna í

Innhólf

möppunni í

Skilaboð

.

Tákn fyrir mismunandi tæki:

(

Tölva

),

(

Sími

),

(

Hljóð/mynd

)

og

(

Bluetooth-tæki

)

Ef sending mistekst er gögnunum eða skilaboðunum eytt. Mappan

Uppköst

í

Skilaboð

vistar ekki skilaboð sem send eru um Bluetooth-

tengingu.

background image

T e n g i n g a r

108