
■ Talhólf
Til að skilgreina eða breyta talhólfsnúmerinu skaltu velja
Valmynd
>
Verkfæri
>
Talhólf
>
Valkostir
>
Skilgreina númer
eða
Breyta númeri
og slá inn númerið. Talhólfið er sérþjónusta. Símafyrirtækið lætur
þér í té talhólfsnúmer.

V e r k f æ r i
86