Nokia 3250 - Stjórnun tækis

background image

Stjórnun tækis

Þú getur fengið miðlarasnið og samskipunarstillingar frá
símafyrirtækinu þínu, þjónustuveitu eða upplýsingadeild. Þessar
samskipunarstillingar geta innihaldið stillingar fyrir aðgangsstaði
gagnatenginga sem og aðrar stillingar sem mismunandi forrit í símanum
þínum þurfa að nota.

Til að opna

Stj. tækis

skaltu velja

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stj. tækis

.

Ef ekki er búið að tilgreina nein miðlarasnið er spurt hvort þú viljir
tilgreina slíkt snið.

Til að tengjast við miðlara og taka við samskipunarstillingum fyrir
símann þinn skaltu skruna að miðlarasniðinu og velja

Valkostir

>

Hefja stillingu

.

Til að breyta miðlarasniði skaltu velja

Valkostir

>

Breyta sniði

og úr

eftirfarandi stillingum:

Nafn miðlara

— Sláðu inn heiti samskipanamiðlarans.

Auðkenn.nr. netþjóns

— Sláðu inn einkvæma kennið til að auðkenna

samskipunarmiðlarann.

Lykilorð miðlara

— Sláðu inn lykilorðið sem senda á til miðlarans.

Aðgangsstaður

— Veldu aðgangsstað sem á að nota þegar tengst

er við miðlarann.

Heimaveffang

— Sláðu inn veffang miðlarans.

Gátt

— Sláðu inn gáttartölu miðlarans.

Notandanafn

og

Lykilorð

— Sláðu inn notandanafn þitt og lykilorð.

Leyfa stillingar

— Til að taka við samskipanastillingum frá miðlaranum

skaltu velja

.

background image

V e r k f æ r i

104

Samþ. allar sjálfkrafa

— Ef þú vilt að síminn biðji um staðfestingu

áður en hann tekur við samskipun frá miðlaranum skaltu velja

Nei

.