Nokia 3250 - Pakkagögn

background image

Pakkagögn

Pakkagagnastillingar hafa áhrif á alla aðgangsstaði sem nota
pakkagagnatengingar.

Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Samband

>

Pakkagögn

og úr

eftirfarandi valkostum:

Pakkagagnatenging

— Ef þú velur

Ef samband næst

og síminn er tengdur

við símkerfi sem styður pakkagögn skráist hann inn á GPRS-kerfið og
SMS eru send um GPRS. Einnig verður fljótlegra að ræsa virka
pakkagagnatengingu, t.d. til að senda og taka við tölvupósti. Ef þú velur

Ef með þarf

notar síminn aðeins pakkagagnatengingu ef þú ræsir forrit

eða aðgerð sem þarfnast hennar. Loka má GPRS-tengingunni þegar
ekkert forrit þarf hana lengur.

Ef ekkert GPRS-samband er til staðar og þú hefur valið

Ef samband næst

reynir síminn reglulega að koma á pakkagagnatengingu.

Aðgangsstaður

— Til að nota símann sem pakkagagnamótald

fyrir tölvuna þarf að slá inn heiti aðgangsstaðarins.