Nokia 3250 - Aðgangsstaðir

background image

Aðgangsstaðir

Til að búa til nýjan aðgangsstað eða breyta gildandi aðgangsstað skaltu
velja

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Samband

>

Aðgangsstaðir

>

Valkostir

>

Nýr aðgangsstaður

eða

Breyta

. Ef þú býrð til nýjan

aðgangsstað skaltu nota stillingar gildandi aðgangsstaðar sem grunn
með því að velja

Nota gildandi stillingar

eða byrja með sjálfgefnum

stillingum og velja

Nota sjálfv. stillingar

.

Fylgdu leiðbeiningum símafyrirtækisins eða þjónustuveitunnar.

Nafn tengingar

— til að gefa tengingunni lýsandi heiti

Flutningsmáti

— Valkostirnir eru

Pakkagögn

,

Gagnasímtal

og

Háhr. gögn

(GSM)

. Það fer eftir því hvaða gagnatenging er valin hvaða stillingareitir

eru tiltækir. Fylltu út í alla reiti sem eru merktir með

Þarf að skilgr.

eða

stjörnu. Aðra reiti þarf ekki að fylla út nema þjónustuveitan hafi tekið
það fram.

Til að hægt sé að nota gagnatengingu þarf símafyrirtækið eða
þjónustuveitan að styðja hana og, ef með þarf, virkja hana fyrir
SIM-kortið.

Nafn aðgangsstaðar

(aðeins fyrir pakkagögn) — Nauðsynlegt er að velja

heiti aðgangsstaðar til að koma á tengingu við GPRS-símkerfið. Þú
getur fengið heiti aðgangsstaðarins uppgefið hjá símafyrirtækinu þínu
eða þjónustuveitunni.

background image

V e r k f æ r i

92

Innhringinúmer

(aðeins fyrir gagnasímtöl) — símanúmer mótaldsins

fyrir aðgangsstaðinn

Notandanafn

— Notandanafn getur verið nauðsynlegt til að koma

á gagnatengingu og þjónustuveita lætur það yfirleitt í té. Í
notandanafninu er oft gerður greinarmunur á há- og lágstöfum.

Biðja um lykilorð

—Ef þú vilt þurfa að slá inn nýtt lykilorð við hverja

innskráningu á miðlara, eða ef þú vilt ekki vista lykilorðið í símanum
skaltu velja

.

Lykilorð

— Lykilorð kann að vera nauðsynlegt til að koma á

gagnatengingu og það fæst yfirleitt hjá þjónustuveitunni.
Í lykilorðum er oft gerður greinarmunur á há- og lágstöfum.

Aðgangskort

Venjulegt

eða

Öruggt

Heimasíða

— Slá skal inn veffangið eða veffang skilaboðamiðstöðvar

margmiðlunarboða, eftir því hvort verið er að setja upp
internetaðgangsstað eða MMS-aðgangsstað.

Tegund gagnasímtals

(aðeins fyrir gagnasímtöl) —

Hliðræn

,

ISDN v.110

eða

ISDN v.120

tilgreinir hvort síminn notar hliðræna eða stafræna

tengingu. Þessi stilling ræðst bæði af GSM-símafyrirtækinu og
internetþjónustuveitunni þar sem sum GSM-kerfi styðja ekki
ákveðnar tegundir ISDN-tenginga. Nánari upplýsingar fást
hjá internetþjónustuveitunni. Ef ISDN-tengingar eru tiltækar
komast þær hraðar á en hliðrænar tengingar.

Hámarks gagnahraði

(aðeins fyrir gagnasímtöl) — Valkostirnir eru

Sjálfvirkur

, 9600, 14400, 19200, 28800, 38400 eða 43200, eftir því

hvað þú valdir í

Tegund gagnasímtals

. Þessi valkostur gerir þér kleift

að takmarka hámarks sendihraðann þegar þú notar gagnatengingu.

Hraðinn merkir hámarkshraða tengingarinnar. Gagnaflutningshraðinn
getur verið minni meðan tengingin er virk, hann fer eftir álaginu sem er
á kerfinu hverju sinni.

Veldu

Valkostir

>

Frekari stillingar

til að breyta eftirfarandi valkostum:

Gerð símkerfis

(aðeins fyrir pakkagögn) — til að velja

internetsamskiptareglur (IP) símkerfisins:

IPv4

eða

IPv6

. Aðrar stillingar

velta á því hvaða gerð af símkerfi þú velur.

background image

V e r k f æ r i

93

IPv4 stillingar

og

IPv6 stillingar

(aðeins fyrir gagnasímtöl) — til að

velja stillingar fyrir internetsamskipti. Stillingarnar fara eftir gerð
símkerfisins.

IP-tala símans

(fyrir IPv4) — til að slá inn IP-tölu símans

DNS-veffang

— til að slá inn IP-tölu aðal- og aukanafnamiðlarans

Veff. proxy-miðlara

— til að slá inn IP-tölu proxy-miðlarans

Númer proxy-gáttar

— til að slá inn gáttarnúmer proxy-miðlarans

Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá réttar stillingar.

Eftirfarandi stillingar birtast ef þú hefur valið gagnasímtal sem gerð
tengingarinnar:

Nota svarhringingu

>

— til að gera miðlara kleift að hringja aftur í þig

eftir að þú hefur hringt í hann. Hafðu samband við þjónustuveituna
til að gerast áskrifandi að þessari þjónustu.

Síminn gerir ráð fyrir að við svarhringingu séu notaðar sömu stillingar
gagnasímtals og í símtalinu þar sem beðið var um svarhringinguna.
Símkerfið verður að styðja þessa gerð símtals í báðar áttir, bæði til
símans og frá honum.

Teg. svarhringingar

— Valkostirnir eru

Nota nr. miðlara

og

Nota annað

nr.

. Þjónustuveitan gefur upplýsingar um réttar stillingar.

Nr. fyrir svarhring.

— til að slá inn símanúmerið sem svarhringimiðlarinn

notar. Yfirleitt er þetta númer gagnasímanúmer símans.

Nota PPP-þjöppun

— Til að hraða gagnasendingunni skaltu velja

ef ytri PPP-miðlarinn styður það. Ef þú átt í vandræðum við að koma
á tengingu skaltu velja

Nei

. Hafðu samband við þjónustuveituna til að

fá frekari leiðbeiningar.

Nota innskráningu

>

— til að nota innskráningu þegar tengingu

er komið á

Innskráning

— til að slá inn innskráningarforskriftina

Setja upp mótald

(strengur til að setja upp mótald) — til að stýra

símanum með AT-skipunum mótalds. Sláðu inn skipanir sem
símafyrirtækið þitt eða internetþjónustuveitan tilgreinir ef þess er þörf.

background image

V e r k f æ r i

94