
Tenging
Síminn þinn styður pakkagagnatengingar , svo sem GPRS á
GSM-símkerfi. Sjá „Vísar“ á bls. 20. Aðgangsstaður er nauðsynlegur
til að koma á gagnatengingu. Þú getur tilgreint mismunandi gerðir
aðgangsstaða:

V e r k f æ r i
91
• MMS-aðgangsstaðir til að senda og taka við margmiðlunarboðum,
• Aðgangsstaður fyrir vefforritið til að skoða WML- eða XHTML-síður
• Internetaðgangsstaður (IAP) (til dæmis til að senda og taka við
tölvupósti)
Kannaðu hjá þjónustuveitunni hvers konar aðgangsstað þú þarft að nota
fyrir þá þjónustu sem þú vilt fá aðgang að. Símafyrirtækið þitt eða
þjónustuveita gefa upplýsingar um pakkagagnaþjónustu og áskrift
að henni.