Nokia 3250 - Sími

background image

Sími

Almennar

Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Sími

>

Almennar

og úr

eftirfarandi valkostum:

Tungumál síma

— til að velja annað tungumál fyrir skjátexta í símanum.

Þessi breyting kann einnig að hafa áhrif á snið dag- og tímasetningar
sem og skiltáknin sem notuð eru, t.d. í útreikningum. Ef

Sjálfvirkt

er valið

velur síminn tungumálið út frá upplýsingum á SIM-kortinu. Þegar þú
velur nýtt tungumál skjátexta endurræsist síminn.

Þegar stillingunum

Tungumál síma

eða

Tungumál texta

er breytt, hefur

það áhrif á öll forrit í símanum og breytingin helst þar til stillingunum
hefur verið breytt aftur.

Tungumál texta

— til að breyta innsláttartungumáli símans. Þegar

tungumálinu er breytt hefur það áhrif á stafi og sértákn sem eru til
staðar þegar texti er ritaður og flýtiritun eru notuð.

Flýtiritun

— til að stilla flýtiritun

Virk

eða

Óvirk

í öllum ritlum símans.

Veldu tungumál fyrir flýtiritun af listanum. Til að breyta þessari stillingu
þegar ritill er opinn skaltu styðja á ritfærslutakkann og velja

Flýtiritun

>

Slökkt á flýtiritun

eða

Kveikja á flýtiritun

.

Opnun.kv. eða táknm.

— til að stilla á opnunarkveðjuna eða táknið sem

birtist í stutta stund í hvert sinn sem þú kveikir á símanum. Til að nota
sjálfgefnu myndina eða hreyfimyndina skaltu velja

Sjálfvalin

. Til að

skrifa eigin opnunarkveðju (hámark 50 stafi) skaltu velja

Texti

. Til að

velja mynd úr galleríinu skaltu opna

Mynd

.

Upprun. símastillingar

— til að færa sumar stillinganna aftur í

upprunalegt horf. Nota þarf læsingarnúmer. Sjá „Öryggi“ á bls. 95. Þegar
stillingar hafa verið færðar í upprunalegt horf getur tekið lengri tíma að
kveikja á símanum. Öll skjöl og skrár sem þú hefur búið til eru óbreytt.

Biðhamur

Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Sími

>

Biðhamur

og úr

eftirfarandi valkostum:

background image

V e r k f æ r i

89

Virkur biðskjár

— til að stilla virkan biðham

Virkur

eða

Óvirkur

.

Sjálfgefið er að virkur biðhamur sé á. Sjá „Virkur biðskjár“ á bls. 19.

Vinstri valtakki

og

Hægri valtakki

— til að úthluta flýtivísi á vinstri og

hægri valtakkana í biðham.

Forrit. í virk. biðskjá

— til að velja þá forritaflýtivísa sem þú vilt að birtist í

virkum biðham. Þessi stilling er aðeins í boði ef

Virkur biðskjár

er stilltur

á

Virkur

.

Stýrihnapp. til hægri

,

Stýrihnapp. til vinstri

,

Stýrihnappur niður

,

Stýrihnappur upp

og

Valtakki

— til að úthluta aðgerðaflýtivísun

til að skruna í ýmsar áttir eða styðja á stýripinnann í biðham.
Stýripinnaflýtivísarnir eru ekki í boði ef

Virkur biðskjár

er

Virkur

.

Skjátákn símafyrirt.

— þessi stilling er aðeins sýnileg ef þú hefur

móttekið og vistað skjátákn símafyrirtækis. Hægt er að velja hvort
skjátákn símafyrirtækis birtist.

Skjár

Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Sími

>

Skjár

og úr eftirfarandi

valkostum:

Skjábirta

— til að stilla birtustig skjásins

Sparnaður hefst eftir

— til að stilla tímann þar til rafhlöðusparnaðurinn

verður virkur. Þegar rafhlöðusparnaðurinn er virkur er viðkomandi stika
sýnileg en skjárinn að öðru leyti auður. Rafhlöðusparnaðurinn er gerður
óvirkur með því að styðja á hvaða takka sem er.

Tímamörk ljósa

— til að stilla tímann þar til slokknar á skjálýsingu símans