Nokia 3250 - Útilokanir símtala

background image

Útilokanir símtala

Með útilokun símtala (sérþjónusta) geturðu takmarkað hringingar úr
og í símann. Til að breyta stillingunum þarftu lykilorð útilokanna frá
þjónustuveitunni þinni.

background image

V e r k f æ r i

99

1. Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Útilokanir

.

2. Skrunaðu að tilteknum útilokunarvalkosti og til að senda beiðni til

símkerfisins um að virkja takmarkanirnar skaltu velja

Valkostir

>

Gera virkar

. Til að afnema þær takmarkanir sem hafa verið valdar

skaltu velja

Ógilda

. Til að kanna hvort símtölin eru útilokuð skaltu

velja

Athuga stöðu

.

Til að breyta lykilorði útilokunar skaltu velja

Breyta lykli f. útilok.

.

Til að hætta við allar virkar útilokanir skaltu velja

Ógilda all.

útilokanir

.

Útilokun og flutningur símtala getur ekki verið virkt samtímis.

Þegar símtöl eru útilokuð getur samt verið hægt að hringja í tiltekin opinber
neyðarnúmer.