Nokia 3250 - Snið

background image

Snið

Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Snið

.

Í

Snið

geturðu stillt og sérsniðið tóna símans fyrir mismunandi viðburði,

umhverfi og viðmælendahópa. Þú getur séð hvaða snið er valið efst á
skjánum í biðham. Ef sniðið

Almennt

er í notkun sést aðeins

dagsetningin.

Til aðgera snið virkt skaltu skruna að því, styðja á stýripinnann og velja

Gera virkt

.

Ábending: Til að skipta í fljótheitum á milli sniðanna

Almennt

og

Án hljóðs

í biðham skaltu halda # inni.

Til að breyta sniði skaltu skruna að því í viðkomandi lista, styðja á
stýripinnann og velja

Sérsníða

. Til að búa til nýtt snið skaltu velja

Valkostir

>

Búa til nýtt

. Þá opnast listi yfir stillingar sniða. Skrunaðu

að stillingunni sem þú vilt breyta og styddu á stýripinnann til að opna
valkostina:

Hringitónn

— Til að stilla hringitón fyrir símtöl skaltu velja tón

af listanum. Styddu á hvaða takka sem er til að slökkva á tóninum.
Þú getur einnig breytt hringitónum í tengiliðum. Sjá „Hringitónn settur
inn“ á bls. 49.

Segja nafn hringj.

— Veldu

Kveikt

til að síminn spili nafn þess sem hringir

hverju sinni.

Gerð hringingar

— Þegar

Styrkur eykst

er valið byrjar hljóðstyrkurinn á

lægsta stigi og hækkar svo stig af stigi þar til því stigi sem hefur verið
valið er náð.

background image

V e r k f æ r i

87

Hljóðst. hringingar

— Til að velja hljóðstyrk hringitóna og hljóðmerki

skilaboða.

Viðv.tónn skilaboða

— Til að velja tón texta- og margmiðlunarboða.

Viðv.tónn tölvupósts

— Til að velja tón fyrir tölvupóstskeyti.

Varar við með titringi

— Til að láta símann titra þegar einhver hringir

í þig eða sendir þér skilaboð.

Takkatónar

— Til að stilla hljóðstyrk takkatónanna.

Aðvörunartónar

— Til að gera viðvörunartóna virka eða óvirka. Síminn

gefur frá sér viððvörunartón, t.d. þegar rafhlaðan er við það að tæmast.

Gera viðvart um

— Til að stilla símann þannig að hann hringi aðeins

þegar hringt er úr símanúmeri sem tilheyrir tilteknum hópi tengiliða.
Ekkert heyrist þegar fólk utan hópsins hringir í þig. Valkostirnir eru

Allar hringingar

eða listi yfir tengiliðahópa, ef þú hefur búið þá til.

Ræsitónn myndavélar

og

Ræsitónn tónlistarsp.

— Til að velja

upphafstóna fyrir myndavélina og tónlistarspilarann.

Nafn sniðs

— Til að gefa sniðinu nafn.. Þessi stilling birtist ekki

í sniðunum

Almennt

og

Ótengdur

.

Þegar sniðið

Ótengdur

er notað er síminn ekki nettengdur. Hægt er

að nota tilteknar aðgerðir símans án SIM-korts með því að kveikja á
símanum í

Ótengdur

.

Í ótengdu sniði getur þurft að færa inn lykilnúmer og breyta yfir í hringisnið áður
en hringt er, einnig í neyðarnúmer.

Viðvörun: Í ótengdu sniði er ekki hægt að hringja eða svara úr
símanum, þar á meðal eru neyðarsímtöl, eða nota aðrar aðgerðir
sem þurfa stuðning símkerfis. Eigi að hringja verður fyrst að virkja
símaaðgerðina með því að skipta um snið. Ef tækinu hefur verið
læst skal færa inn lykilnúmerið.

background image

V e r k f æ r i

88