
■ Opnunarlyklar
Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé að afrita, breyta, flytja eða
framsenda sumar myndir, tónlist (þar á meðal hringitóna) og annað efni.
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Opn.lyklar
til að skoða opnunarlykla
stafrænna réttinda sem eru geymdir í símanum þínum.
Til að skoða gilda lykla ( ) sem eru tengdir einni eða fleiri miðlunarskrá
skaltu velja
Gildir lyklar
.
Til að skoða ógilda lykla (
) þar sem notkunartími skráarinnar er
útrunninn skaltu velja
Ógildir lyklar
. Til að kaupa meiri notkun eða lengja
notkunartíma skráarinnar skaltu skruna að lykli og velja
Valkostir
>
Sækja opnunarlykil
. Ekki er hægt að uppfæra opnunarlykla ef móttaka
vefþjónustuboða er óvirk. Sjá „Stillingar þjónustuboða“ á bls. 46.

V e r k f æ r i
103
Til að skoða opnunarlykla sem eru ekki í notkun skaltu velja
Lyklar án
notk.
. Ónotaðir opnunarlyklar eru ekki tengdir við neina miðlunarskrá
í símanum.
Til að skoða nákvæmar upplýsingar, svo sem gildistíma og það hvort
hægt sé að senda skrána, skaltu skruna að opnunarlykli og styðja á
stýripinnann.