■ Hraðval
Til að úthluta númeri á hraðvalstakka skaltu velja
Valmynd
>
Verkfæri
>
Hraðval
, skruna að hraðvalstakkanum og velja
Valkostir
>
Á númer
.
Veldu þann tengilið og númer sem setja skal í hraðval.
Til að sjá númerið sem úthlutað hefur verið á hraðvalstakka
skaltu skruna að takkanum og velja
Valkostir
>
Skoða númer
.
Til að breyta eða eyða númerinu skaltu velja
Breyta
eða
Fjarlægja
.