Umreiknun eininga
Til að umreikna gjaldmiðla verður þú fyrst að tilgreina gengið.
Sjá „Grunngjaldmiðill og gengi skráð“ á bls. 80.
1. Skrunaðu að reitnum
Gerð
og styddu á stýripinnann til að opna lista
með mælieiningum. Skrunaðu að mælieiningunni sem þú vilt nota og
veldu
Í lagi
.
2. Skrunaðu að fyrsta
Eining
reitnum og styddu á stýripinnann til að
opna lista mælieininga. Veldu eininguna sem þú vilt umreikna úr
og veldu
Í lagi
.
3. Skrunaðu að næsta
Eining
reitnum og veldu eininguna sem þú vilt
umreikna í.
4. Skrunaðu að fyrsta
Magn
reitnum og sláðu inn gildið sem þú vilt
umreikna. Hinn
Magn
reiturinn breytist sjálfkrafa og sýnir
umreiknaða gildið.
Styddu á # til að bæta við aukastaf og á * fyrir +, - (fyrir hitastig) og E
(veldisvísir) merki.
S k i p u l e g g j a r i
80
Röð umreikningsins breytist ef þú slærð inn gildi í síðari
Magn
reitinn.
Útkoman birtist í fyrsta
Magn
reitnum.