Minnisnotkun könnuð
Ef síminn inniheldur minniskort getur þú valið um tvo minnisskjái,
einn fyrir minni símans og einn fyrir minniskortið.
Styddu stýripinnanum til hægri eða vinstri til að skipta á milli
minnisflipa.
Til að sjá hversu mikið af minninu er laust skaltu velja
Valkostir
>
Uppl. um minni
.
Síminn reiknar út hversu mikið minni er til staðar til að vista ný gögn
og setja upp ný forrit.
S k i p u l e g g j a r i
82
Á minnisskjánum getur þú skoðað minnisnotkun mismunandi gagna:
Dagbók
,
Tengiliðir
,
Skjöl
,
Myndir
,
Hljóðskrár
,
Myndskeið
,
Skilaboð
,
Forrit
,
Notað minni
og
Laust minni
.
Ef minni símans er orðið lítið þarftu að eyða einhverjum skrám eða flytja
þær yfir á minniskortið.