
■ Skráarstjórn
Veldu
Valmynd
>
Skipuleggj.
>
Skr.stj.
.
Í skráarstjórninni geturðu þú flett í gegnum, opnað og unnið með skrár
og möppur í minni símans eða á minniskortinu.
Opnaðu skráarstjórnina til að sjá lista yfir möppurnar í minni símans.
Skrunaðu til hægri til að sjá möppurnar á minniskortinu.
Þú getur skoðað, opnað og búið til möppur sem og merkt, afritað og
flutt hluti í möppur.