
Minniskort opnað
Ef annað minniskort sem er varið með lykilorði er sett í símann verðurðu
að slá inn lykilorð kortsins. Til að opna kortið skaltu velja
Valkostir
>
Taka m.kort úr lás
.
Þegar lykilorðið hefur verið fjarlægt er minniskortið opið og hægt er að
nota það í öðrum síma án þess að slá inn lykilorð.

S k i p u l e g g j a r i
84