Minniskortinu læst
Til að velja lykilorð til að læsa minniskortinu þínu og hindra þannig
óleyfilega notkun þess skaltu velja
Valkostir
>
Setja lykilorð
.
Beðið verður um að þú sláir inn lykilorð og staðfestir það. Lykilorðið
getur verið allt að átta stafir að lengd.
Lykilorðið er geymt í símanum og þú þarft ekki að slá það inn aftur á
meðan þú notar minniskortið í sama síma. Ef þú vilt nota minniskortið
í öðrum síma verður beðið um lykilorðið.