Minniskort forsniðið
Þegar minniskort er forsniðið er öllum gögnum eytt af því varanlega.
Sum minniskort eru forsniðin áður en þau eru seld og önnur þarf að
forsníða. Leitaðu upplýsinga hjá söluaðilanum um hvort forsníða þurfi
minniskortið fyrir notkun.
1. Veldu
Valkostir
>
Forsníða minniskort
.
2. Veldu
Já
til að staðfesta.
3. Þegar búið er að forsníða minniskortið skaltu slá inn heiti fyrir það
(að hámarki 11 stafir eða númer).