Vekjaratónninn sérsniðinn
1. Til að sérsníða vekjaratóninn skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
.
2. Skrunaðu að
Tónn viðvörunar
og styddu á stýripinnann.
S k i p u l e g g j a r i
77
3. Þegar þú skrunar um listann yfir tóna getur þú stöðvað á tóni og
hlustað á hann áður en þú velur hvort þú vilt nota hann eða ekki.
Veldu tóninn.