Nokia 3250 - Verkefni

background image

Verkefni

Veldu

Valkostir

>

Verkefni

.

Í

Verkefni

er hægt að vera með lista yfir verkefni sem þarf að sinna.

Verkefni búið til
1. Styddu á hvaða takka sem er(09) ef þú vilt bæta verkefni við

listann. Þá opnast ritillinn og bendillinn blikkar aftan við stafina
sem þú hefur slegið inn.

2. Skrifaðu verkefnið í

Efni

reitinn. Styddu á * til að slá inn sérstafi.

Til að tilgreina lokafrest verkefnisins skaltu skruna að reitnum

Lokafrestur

og tilgreina dagsetninguna.

Til að velja forgang fyrir verkefnið skaltu skruna að

Forgangur

reitnum og styðja á stýripinnann.

3. Veldu

Lokið

til að vista verkefnið.

background image

S k i p u l e g g j a r i

79

Meðferð verkefna
Til að opna verkefni skaltu skruna að því og styðja á stýripinnann.

Til að eyða verkefniskaltu skruna að því og velja

Valkostir

>

Eyða

eða

styðja á hreinsitakkann.

Til að merkja verkefni sem lokið skaltu skruna að því og velja

Valkostir

>

Merkja sem lokið

.

Til breyta afloknu verkefni aftur í ólokið skaltu velja

Valkostir

>

Merkja

sem ólokið

.