
Dagbókarskjáir
Styddu á # á mánaðar-, viku- eða dagsskjá til að auðkenna sjálfkrafa
daginn í dag.
Til að skrifa dagbókaratriði skaltu styðja á hvaða takka sem er (0—9)
á hvaða dagbókarskjá sem er. Fundaratriði opnast og stöfunum sem
þú slærð inn er bætt inn í reitinn
Efni
.
Til að fara á tiltekinn dag skaltu velja
Valkostir
>
Fara á dagsetningu
.
Sláðu inn dagsetninguna og veldu
Í lagi
.