Nokia 3250 - Dagbókaratriði búin til

background image

Dagbókaratriði búin til

1. Veldu

Valkostir

>

Nýtt atriði

og einhver eftirfarandi atriði:

Fundur

— til að minna þig á fund með tiltekinni dagsetningu og tíma.

Minnisatriði

— til að skrifa almenna færslu fyrir tiltekinn dag

Afmæli

— til að minna þig á afmæli og aðra merkisdaga.

Afmælisdagafærslur eru endurteknar á hverju ári.

Verkefni

— til að gera minnispunkt

2. Útfylla skal reitina.

Efni

/

Tilefni

— Skrifaðu lýsingu á viðburðinum.

Staður

— Færðu inn fundarstað (valfrjálst).

Byrjunartími

,

Lokatími

,

Fyrsti dagur

og

Lokadagur

Viðvörun

— Styddu á stýripinnann til að gera reitina

Tími viðvörunar

and

Dagur viðvörunar

virka.

Endurtaka

— Styddu á stýripinnann til að breyta atriðinu þannig

að það verði endurtekið. Atriði sem er endurtekið er merkt með

í dagskjánum.

Endurtaka fram til

— til að setja lokadag á endurtekna atriðið, t.d.

lokadag vikulegs námskeiðs. Þessi valkostur sést aðeins ef þú hefur
valið að endurtaka viðburðinn.

Samstilling

>

Einkamál

— Eftir samstillingu getur einungis þú séð

dagbókaratriðið þar sem það er falið fyrir öðrum, jafnvel þótt þeir

background image

S k i p u l e g g j a r i

78

hafi aðgang að dagbókinni á netinu.

Opinber

— Þeir sem hafa aðgang

að dagbókinni þinni á netinu geta séð dagbókaratriðið.

Engin

Dagbókaratriðið verður ekki afritað þegar þú samstillir dagbókina.

3. Veldu

Lokið

til að vista færsluna.

Þegar endurteknu atriði er breytt eða eytt skaltu tilgreina hvernig þú vilt
að breytingarnar taki gildi:

Í öll skipti

— Öllum endurteknum atriðum er breytt.

Aðeins þetta skipti

Aðeins þessari færslu er breytt.