Nokia 3250 - Hljóðmælir

background image

Hljóðmælir

Með hljóðmælinum er hægt að mæla styrk umhverfishljóða.

Með hljóðmælinum fást lauslegar mælingar til persónulegra nota sem geta
verið frábrugðnar vísindalegum mælingum.

Veldu

Valmynd

>

Eigin forrit

>

Hljóðmæling

til að sýna hljóðstyrkinn

í umhverfi þínu í einingunni db.

Veldu

Valkostir

og svo einhvern af eftirtöldum valkostum:

Fast hámark

— Mælt hámarksgildi er sýnt þar til farið er út úr forritinu.

Valkostir vigtunar

— Veldu

A-vigtun

til að líkja eftir starfsemi eyrans

í hávaðasömu umhverfi,

C-vigtun

til að líkja eftir starfsemi eyrans

í hljóðlátu umhverfi eða

Óvirkt

til að mæla án vigtunar-algríms

Breytilegt hámark

— Hámarksgildinu er haldið í 5 sek.

Núllstilla hámark

— Hámarksgildi er núllstillt.

Ef hámarks- eða núverandi gildi er yfir 114 db eða innan við 50 db
er táknið > eða < birt fyrir framan gildið.

background image

S k i p u l e g g j a r i

76