
■ Tengingu komið á
Þegar þú hefur vistað allar nauðsynlegar tengistillingar geturðu
komist á vefsíður.
Það eru þrjár mismunandi leiðir til að komast á vefsíður:
• Veldu heimasíðu (
) þjónustuveitunnar þinnar.
• Veldu bókamerki af bókamerkjaskjánum.
• Styddu á takka 1–9 til að byrja að skrifa veffang vafraþjónustu.
Reiturinn
Opna
neðst á skjánum verður strax virkur og þar geturðu
haldið áfram að rita veffangið.
Þegar búið er að velja síðu eða rita veffang er stutt á stýripinnann til að
sækja síðuna.