■ Stillingar vafra
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
og eitthvað af eftirfarandi:
Aðgangsstaður
— Til að breyta sjálfgefnum aðgangsstað skaltu styðja
á stýripinnann til að opna lista yfir þá aðgangsstaði sem eru í boði.
Aðgangsstaðurinn sem er í notkun er merktur sérstaklega. Sjá „Tenging“
á bls. 90.
Þ j ó n u s t a
73
Heimasíða
— Til að slá inn veffang þeirrar síðu sem þú vilt nota sem
heimasíðu.
Hle. mynda & hljóða
— Til að velja hvort þú vilt skoða myndir og heyra
hljóð þegar þú vafrar. Ef þú velur
Nei
skaltu velja
Valkostir
>
Sýna
myndir
til að hlaða myndum og hljóði niður síðar þegar þú vafrar.
Sjálfv. línuskiptingar
— Til að stjórna hvort allur texti á vefsíðum
er með sjálfvirkri línuskiptingu Þessi stilling er ekki tiltæk þegar
Frekari möguleikar
>
Lítill skjár
er valið.
Leturstærð
— Til að velja leturstærð.
Sjálfvalin kóðun
— Þegar þú velur
Sjálfvirkt
reynir vafrinn sjálfvirkt
að velja rétta umritun stafa.
Sjálfvirk bókamerki
— Veldu
Virk
ef þú vilt að bókamerkin séu vistuð
sjálfkrafa í möppunni
Sjálfv. bókamerki
þegar síður eru heimsóttar. Þegar
þú velur
Fela möppu
er bókamerkjunum samt sjálfkrafa bætt í möppuna.
Skjástærð
— Til að velja hvernig nota á skjáinn til að skoða síður.
Leitarsíða
— Til að slá inn veffang leitarsíðu sem þú vilt opna á meðan
þú vafrar.
Hljóðstyrkur
— Til að velja hljóðstyrk tónlistar eða annars hljóðs
á vefsíðum.
Sækja
— Til að velja myndgæði síðanna. Með miklum myndgæðum
er síðan lengur að hlaðast niður.
Fótspor
>
Leyfa
/
Hafna
— Til að heimila eða banna móttöku og sendingu
fótspora (fótspor eru notuð til að bera kennsl á notendur og hvaða efni
þeir vilja helst skoða).
Java/ECMA forskrift
—Til að leyfa eða leyfa ekki forskriftir.
Öryggisviðvaranir
—Til að fela eða birta öryggisviðvaranir.
Staðf. DTMF-send.
>
Alltaf
/
Aðeins 1. skipti
— Til að velja hvort þú vilt
staðfesta sendingu DTMF-tóna meðan á símtali stendur. Sjá „Valkostir
meðan á símtali stendur“ á bls. 27. Þú getur t.d. hringt á meðan þú
skoðar vefsíðu, sent DTMF-tóna á meðan símtal er í gangi, og vistað
nafn og númer sem þú fannst á vefsíðu í tengiliðum.
E i g i n f o r r i t
74