
Stillingar mótteknar í samskipanaboðum
Stillingarnar kunna að berast í samskipanaboðum frá símafyrirtækinu
eða þjónustuveitunni sem býður upp á viðkomandi þjónustu. Sjá
„Sérstakar skilaboðategundir“ á bls. 38. Hafðu samband við
símafyrirtækið þitt eða þjónustuveituna til að fá nánari upplýsingar.