
Stillingar færðar inn handvirkt
Fylgdu leiðbeiningum þjónustuveitunnar.
1. Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Samband
>
Aðgangsstaðir
og tilgreindu stillingar fyrir aðgangsstað. Sjá „Tenging“ á bls. 90.

Þ j ó n u s t a
69
2. Veldu
Valmynd
>
Þjónusta
>
Valkostir
>
Stj. bókamerkja
>
Bæta við
bókamerki
. Ritaðu heiti fyrir bókamerkið og veffang vefsíðunnar sem
er skilgreind fyrir núgildandi aðgangsstað.
3. Til að velja viðkomandi aðgangsstað sem sjálfgefinn aðgangsstað
í
Þjónusta
skaltu velja
Þjónusta
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Aðgangsstaður
.