Nokia 3250 - 10. Þjónusta

background image

10. Þjónusta

Veldu

Valmynd

>

Þjónusta

eða haltu 0 inni í biðham.

Ýmsar þjónustuveitur halda úti síðum sem eru sérstaklega hannaðar
fyrir farsíma. Með farsímavafranum getur þú skoðað þessa þjónustu
sem WAP-síður á HTML sniði, WML, XHTML eða sambland af WML
og XHTML. Ef þú hefur aldrei áður komið á WAP-tengingu með
símanum gætir þú þurft að hafa samband við þjónustuveituna
þína til að fá upplýsingar um hvernig tengingu er komið á.

Athuga skal upplýsingar um þjónustu, verðlagningu og gjaldskrá
hjá símafyrirtæki eða þjónustuveitu. Þjónustuveitur veita einnig
leiðbeiningar um hvernig nota eigi þjónustu þeirra.