Nokia 3250 - SIM-kort og rafhlaða sett í símann

background image

SIM-kort og rafhlaða sett í símann

Alltaf skal slökkva á tækinu og aftengja hleðslutækið áður en rafhlaðan er
fjarlægð.

Öll SIM-kort skal geyma þar sem lítil börn ná ekki til.

Upplýsingar um framboð og notkun SIM-korta má fá hjá seljanda SIM-kortsins.
Þetta getur verið þjónustuveitan, símafyrirtækið eða annar söluaðili.

1. Snúðu símanum þannig að

bakhliðin snúi að þér, styddu á
sleppitakkana á báðum hliðum
símans (1) og lyftu bakhliðinni
(2) upp til að fjarlægja hana.

2. Fjarlægðu rafhlöðuna með því

að lyfta henni eins og sýnt er (3).

background image

H a f i s t h a n d a

13

3. Losaðu SIM-kortsfestinguna

með því að renna henni aftur
á bak (4) og lyfta henni (5).

4. Settu SIM-kortið í SIM-

kortsfestinguna (6). Gættu þess
að skáhornið á kortinu snúi upp.

5. Lokaðu SIM-kortsfestingunni (7)

og renndu henni fram til að læsa
henni (8).

6. Settu rafhlöðuna aftur á sinn

stað (9).

7. Til að setja bakhliðina aftur á

sinn stað skaltu láta hana nema
við læsingarnar á símanum (10)
og ýta lokinu á sinn stað (11).

background image

H a f i s t h a n d a

14