Nokia 3250 - MicroSD-kort fjarlægt

background image

MicroSD-kort fjarlægt

Mikilvægt: Ekki má fjarlægja microSD-kortið í miðri aðgerð þegar verið
er að lesa af kortinu. Ef kortið er fjarlægt í miðri aðgerð getur það valdið
skemmdum á minniskortinu og tækinu sjálfu og gögn sem geymd eru á
kortinu geta skemmst.

Þú getur fjarlægt eða skipt um microSD-kort án þess að slökkva
á símanum.

1. Snúðu takkahluta símans til að komast að raufinni fyrir

microSD-kortið.

2. Opnaðu raufina og fylgdu leiðbeiningunum á skjánum.

3. Fjarlægðu (eða skiptu um) microSD-kortið og lokaðu raufinni.

background image

H a f i s t h a n d a

15